KONE CARE™ STANDARD
Þjónusta fyrir þig sem ekki vilt hafa áhyggjur af lyftuþjónustu og jafnframt uppfyllir kröfur laga og reglugerða.
Lyfturnar, rennistigarnir og hurðirnar sem við sinnum viðhaldi á hafa 99% rekstrartíma.
Þjónustuteymi okkar eru þér innan handar allan sólarhringinn og geta leyst nær öll vandamál samdægurs.
Við veitum þér upplýsingar um stöðu búnaðar, viðhaldsáætlanir og vinnu á staðnum.
KONE 24/7 Connected Services er snjöll stafræn lausn fyrir lyftur og rennistiga sem gerir viðgerðarmönnum kleift að takast á við hugsanleg vandamál búnaðarins, áður en þau verða að raunverulegum vandamálum.
Þjónustuleiðir okkar fyrir lyftur og rennistiga innihalda breytt úrval þjónustu sem hjálpar þér við að velja viðeigandi þjónustustig. Við aðstoðum þið við að velja þjónustuleið sem er sérsniðin að þínu umhverfi og tækjum.
Þjónusta fyrir þig sem ekki vilt hafa áhyggjur af lyftuþjónustu og jafnframt uppfyllir kröfur laga og reglugerða.
Þjónusta sem auðveldar þér áætlanagerð og rekstur.
Yfirgripsmikil þjónusta til þess að tryggja frammistöðu og rekstraröryggi sem uppfyllir þínar kröfur.